SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu

Desemberuppbótin 2016

Kynntu þér upplýsingar um greiðslu desemberuppbótar sem samkvæmt kjarasamningum skal ekki greiðast út síðar en 15. desember.

 

Styrktar- og sjúkrasjóður

Kvittanir fyrir árið 2016 vegna umsókna í Styrktar- og sjúkrasjóð SFR þurfa að berast fyrir 20. desember til þess að þær verði greiddar á þessu almanaksári. Kvittanir sem berast síðar munu verða afgreiddar í janúar 2017.

Fréttir

Jólafundur trúnaðarmanna

Jólafundur trúnaðarmannaráðs var haldinn í gær og var salurinn á 1. hæð Grettisgötunnar þéttsetinn. Dagskrá fundarins var af léttara tagi eins og...

Fréttasafn

Viðburðir

10des

Jólaball

Hið árlega jólaball verður haldið að Gullhömrum laugardaginn 10. des. kl. 14. Miðar eru seldir á skrifstofu félagsins. Miðaverð er 700 kr

23mar

Aðalfundur SFR

Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf þar sem m.a. er farið yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins ...

Næstu viðburðir

Kannanir

Launakönnun með upplýsingum um laun og kjaratengd mál ásamt niðurstöðum úr könnuninni Stofnun ársins.  

Lesa meira

Fræðsla

Starfsþróun í þínum höndum - leiðir, tækifæri, þjálfun - þekking, hæfni, færni

Lesa meira

Útgefið efni

Blað stéttarfélaganna og bæklingar....

Lesa meira
Myndasafn