Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

23. ágúst 2016

Fulltrúar SFR á árlegri ráđstefnu NSO í Ţórshöfn í Fćreyjum

20160823_152245Fulltrúar SFR sitja nú árlega ráðstefnu NSO (Nordiske Statstjenestemenns Organisasjon) sem haldin er að þessu sinni í Þórshöfn í Færeyjum. Efni ráðstefnunnar er opinber stjórnun og áhrif starfsmanna á ákvarðanatöku. Aksel Johannesen lögmaður Færeyja ávarpaði fundinn í upphafi hans og sagðist m.a. mikilvægt að hvetja til umræðna og skoðanaskipta um aukið samstaf stjórnenda og starfsmanna. Hann sagði nauðsynlegt að stuðla að samstarfi og hlusta á skoðanir starfsmanna og minnti á að þeir sem deila ábyrgð hefðu jákvæðari afstöðu til starfsmanna.

23. ágúst 2016

Vaktavinna og lýđheilsa

Fræðslusetrinu Starfsmennt hefur verið falið að halda utan um námsleiðina Vaktavinna og lýðheilsa. Námið er ætlað stjórnendum sem skipuleggja vaktir og starfsfólki sem gengur vaktir. Þar sem álitamálin eru mörg er gert ráð fyrir að starfsmenn og stjórnendur sitji sömu námskeið, til að kynnast ólíkum sjónarmiðum og auka gagnkvæman skilning. Aðilar á vinnumarkaði vilja með þessu námi tryggja að þeir stjórnendur sem skipuleggja vinnu á vöktum og starfsmenn sem ganga vaktir eigi þess kost að sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið af líkamsklukku og heilsuvernd.

22. ágúst 2016

Haustiđ framundan

Nú eru grunnskólar og framhaldsskólar landsins víðast hvar að hefjast og það þýðir að ákveðin...Nánar

19. ágúst 2016

Opin námskeiđ hjá Félagsmálaskóla alţýđu á haustönn

Nú er önnin senn að hefjast og mörg spennandi námskeið framundan hjá Félagsmálaskóla alþýðu. ...Nánar

9. ágúst 2016

Laus íbúđ á Akureyri

Íbúð SFR í Skálatúni Akureyri var rétt í þessu að losna dagana 12.-15 ágúst, áhugasemir félagsmenn...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. apríl 2016

Leiđari 1. maí 2016

1-Mai-2016-forsida-hreinLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 1. maí 2016

 

Árið byrjar sannarlega með hvelli. Einkavæðing heilbrigðiskerfisins er í deiglunni, sala bankanna á feigðarsiglingu, umræða á fullu um jöfnun lífeyrisréttinda, ný húsnæðisfrumvörp og kjarasamningar enn á ný. Allt eru þetta stór málefni sem koma okkur öllum við. Málefni sem stéttarfélögin láta sig varða og setja sitt mark á. Hlutverk okkar er nefnilega að standa vörð um réttindi almennings í landinu. Þannig hefur það verið síðastliðin næstum 100 ár. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnaði nýverið 90 ára afmæli sínu, SFR verður 77 ára, BSRB verður bráðum 74 ára og ASÍ heldur upp á 100 ára afmæli sitt síðar á árinu. Stéttarfélögin hafa staðið vaktina og það hefur alla tíð verið í höndum þeirra að rísa gegn óréttlæti og spillingu. Til þess voru þau stofnuð og þannig er það enn.

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

19. september 2016

Trúnađarmannaráđsfundur

Fundur hefst kl. 13, dagskrá auglýst síðar.

19. september 2016

Trúnađarmananráđsfundur

27. september 2016

Félagsráđsfundur

27. september 2016

Félagsráđsfundur

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

24. ágúst 2016

Frćđslutćkifćri fyrir trúnađarmenn

Skráning er hafin í fjölbreytt nám fyrir trúnaðarmenn á haustönn 2016. Boðið verður upp á Nýliðafræðslu, grunnnám trúnaðarmanna, fræðslumorgunn um lífeyrissjóðinn, ásamt þrepi 3, 4 og 5 í trúnaðarmannanámi BSRB  og Félagsmálaskóla alþýðu. Sjá nánar hér. 

8. júní 2016

Útborgun styrkja

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Kaup & kjör
Sćkja um styrki
Orlofshús

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.