SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu

Orlofshús

 

Orlofshús SFR eru alla jafnan leigð út í vikuleigu yfir sumarið nema þau hús sem sérstaklega eru merkt sem dagleiguhús. Um miðja viku í sumar munum við hins vegar opna fyrir helgarleigu á þeim húsum sem laus eru helgina á eftir. 

Fylgist með á Mínum síðum.

 

Viðburðir

6okt

Trúnaðarmannaráðstefna BSRB

Trúnaðarmenn í nútíð og framtíð fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB. Dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Næstu viðburðir

Kannanir

Launakönnun með upplýsingum um laun og kjaratengd mál ásamt niðurstöðum úr könnuninni Stofnun ársins.  

Lesa meira

Fræðsla

Starfsþróun í þínum höndum - leiðir, tækifæri, þjálfun - þekking, hæfni, færni

Lesa meira

Útgefið efni

Blað stéttarfélaganna og bæklingar....

Lesa meira
Myndasafn