Námskeið og fyrirlestrar á höfuðborgarsvæðinu

Fræðsla á vegum SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun og Fræðslusetrið Starfsmennt.

Skráning á vorönn hefst fimmtudaginn 25. jan. kl. 17:00. Skráningar fara fram hér í gegnum skráningarkerfi Starfsmenntar. 
Hægt er að velja um innskráningu með íslykli, rafrænum skilríkjum eða nota kennitölu og lykilorð sem viðkomandi velur sjálfur.
Hér má nálgast dagskránna fyrir vorönn 2018.
  • Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagninga námskeiðanna. 
  • Ef það koma upp vandræði í innskráningu er hægt að hafa samband við Starfsmennt s. 550-0060.

Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra

SFR, Kjölur, Aldan og Samstaða hafa einnig boðið upp á námskeið á Norðurlandi vestra í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Dagskrá fyrir vorönn 2018 liggur ekki fyrir.  
 

Gott að vita - SFR skráningar mynd