Námskeið og fyrirlestrar á höfuðborgarsvæðinu

Fræðsla á vegum SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun og Fræðslusetrið Starfsmennt.

Skráning á vorönn hefst fimmtudaginn 25. jan. kl. 17:00. Skráningar fara fram hér í gegnum skráningarkerfi Starfsmenntar. 
Hægt er að velja um innskráningu með íslykli, rafrænum skilríkjum eða nota kennitölu og lykilorð sem viðkomandi velur sjálfur.
Hér má nálgast dagskránna fyrir vorönn 2018.
  • Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagninga námskeiðanna. 
  • Ef það koma upp vandræði í innskráningu er hægt að hafa samband við Starfsmennt s. 550-0060.

Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra

SFR, Kjölur, Aldan og Samstaða hafa einnig boðið upp á námskeið á Norðurlandi vestra í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Dagskrá fyrir vorönn 2018 liggur ekki fyrir.  
 

Gott að vita - SFR skráningar mynd

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)