Stofnun ársins

Val á stofnun ársins er kynnt í maí á ári hverju og fyrir árið 2018 verða þær birtar á vefnum 9. maí eftir kl. 19. Niðurstöðurnar eru mælikvarði á frammistöðu stofnana þegar kemur að stjórnun, starfsanda, launakjörum, vinnuskilyrðum, sveigjanleika og sjálfstæði í starfi, ímynd stofnana og jafnrétti.

Allir starfsmenn stofnana geta tekið þátt. 

Happdrætti

Númer í happdrætti í könnun SFR um val Stofnun ársins 2018:

  • 209.832
  • 210.910
  • 221.263
  • 211.954
  • 220.483
  • 206.392
  • 203.150

Launakönnun SFR

Launakannanir SFR eru einungis gerðar meðal félagsmanna. Markmiðið að veita upplýsingar um markaðslaun í mismunandi starfsgreinum svo félagsmenn geti borið laun sín saman við laun sem greidd eru í hliðstæðum störfum / starfsgreinum. 
Launakönnunin veitir einnig mikilvæga innsýn í þróun launa og launamunar kynjanna.

 

Reiknivél

Eru þín laun yfir eða undir meðallagi?

Hér eru niðurstöður úr launakönnun SFR.