Stofnun ársins

Val á Stofnun ársins, Fyrirmyndarstofnunum og Hástökkvara ársins verður tilkynnt við hátíðlega athöfn 15. maí 2019 að viðstöddum fulltrúa stofnananna sem nú þegar hafa fengið boð auk fulltrúa Sameykis úr hópi trúnaðarmanna. Um leið og niðurstaðan liggur fyrir munum við birta niðurstöðurnar hér á vefnum.

Niðurstöðurnar eru mælikvarði á frammistöðu stofnana þegar kemur að stjórnun, starfsanda, launakjörum, vinnuskilyrðum, sveigjanleika og sjálfstæði í starfi, ímynd stofnana og jafnrétti.

Happdrætti

Vinningsnúmer 2019

Icelandair 60 þúsund kr. gjafabréf - nr. 70.078 & 73.404
Airwaves miðar (2) - nr. 66.950, 66.150, 66.985 & 89.989
Helgardvöl í sumarhúsi innanlands - nr. 67.265, 88.596, 88.306, 87.814 & 84311
Vikudvöl á Spáni – nr. 72.940

Vinningarhafar hafið samband við solveig@sameyki.is, eða síma 525 8330.

Launakönnun SFR

Launakannanir SFR eru einungis gerðar meðal félagsmanna. Markmiðið að veita upplýsingar um markaðslaun í mismunandi starfsgreinum svo félagsmenn geti borið laun sín saman við laun sem greidd eru í hliðstæðum störfum / starfsgreinum. 
Launakönnunin veitir einnig mikilvæga innsýn í þróun launa og launamunar kynjanna.

 

Reiknivél

Eru þín laun yfir eða undir meðallagi?

Hér eru niðurstöður úr launakönnun SFR.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)