Stofnun ársins niðurstöður frá fyrri árum
Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2017 voru kynntar 10. maí 2017 á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Reykjalundur
2. Ríkisskattstjóri
3. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
3. Einkaleyfastofan
Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Persónuvernd
2. Hljóðbókasafn Íslands
3. Geislavarnir ríkisins
Hástökkvari ársins
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum
Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:
SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni.Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2016 voru kynntar 12. maí 2016 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur
Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Landmælingar Íslands
Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Hljóðbókasafn Íslands
3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamálavernd
Hástökkvari ársins
Framhaldsskólinn á Laugum
Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:
Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2015 voru kynntar 7. maí 2015 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvarar ársins.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur
Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
3. Persónuvernd
Hástökkvarar ársins
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Minjastofnun Íslands
Listi yfir stofnanir í einkunnarröð, hægt að flokka eftir stærð stofnana.
Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2015 má nálgast hér.
Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2014 voru kynntar í maí í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
- Sjálfsbjargarheimilið
- Ríkisskattstjóri
- Sérstakur saksóknari
Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
- Einkaleyfastofan
- Menntaskólinn á Tröllaskaga
- Landmælingar Íslands
Litlar stofnanir (færri en 20 starsmenn)
- Héraðsdómur Suðurlands
- Hljóðbókasafn
- Sýslumaðurinn á Siglufirði
Hástökkvari ársins 2014
- Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2014 má nálgast hér.
Niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2013 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins voru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
- Sérstakur saksóknari
- Umferðarstofa
- Lyfjastofnun
Meðalstórar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)
- Landmælingar
- Skipulagsstofnun
- Einkaleyfastofa
Litlar stofnanir (færri en 20)
- Sýslumaðurinn á Siglufirði
- Héraðsdómur Suðurlands
- Hljóðbókasafn
Hástökkvari ársins 2013
- Þróunarsamvinnustofnun
Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2013 má nálgast hér.
Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2012 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.
Stórar stofnanir (50 starfsmenn og fleiri)
- Sérstakur saksóknari
- Umferðarstofa
- Ríkisskattstjóri
Meðalstorar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)
- Landmælingar Íslands
- Skipulagsstofnun
- Skattrannsróknarstjóri
Litlar stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
- Persónuvernd
- Sýslumaðurinn á Siglufirði
- Blindrabókasafn Íslands
Hástökkvari ársins 2012
- Sýslumaðurinn í Borgarnesi.
Sérrit með niðurstöðum könnunarinnar 2012 má nálgast hér.
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2011 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 13. maí, en þetta er í sjötta sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.
Stærri stofnanir
- Sérstakur saksóknari
- Ríkisskattstjóri
- Landgræðsla ríkisins
Minni stofnanir
- Sýslumaðurinn í Vík
- Norðurlandsskógar
- Blindrabókasafn Íslands
Hástökkvari ársins 2013
- Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2011 má nálgast hér.
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2010 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 7. maí, en þetta er í fimmta sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.
Stærri stofnanir
Umferðarstofa
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi
Landgræðsla ríkisins
Minni stofnanir
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Sýslumaðurinn í Vík
Skattrannsóknarstjóri
Hástökkvari ársins 2011
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2009 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 8. maí, en þetta er í fjórða sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.
Stærri stofnanir
Umferðarstofa
Ríkisskattstjóri
Sjálfsbjargarheimilið
Minni stofnanir
Sýslumaðurinn í Vík
Biskupsstofa
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
Hástökkvari ársins 2010
Siglingamálastofnun Íslands
SFR blaðið með niðurstöðum um Stofnun ársins 2009
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2008. Þetta var í þriðja sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.
Stærri stofnanir
Ríkisskattstjóri
Umferðarstofa
Sjálfsbjargarheimilið
Minni stofnanir
Skattrannsóknarstjóri
Sýslumaðurinn í Vík
Skattstofa Austurlands
Hástökkvari ársins 2008
Sýslumaður Snæfellinga
Stærri stofnanir tafla
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2007. Þetta var í annað sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.
Stofnun ársins
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
Biskupsstofa
Skattstofa Suðurlands
Hástökkvari ársins 2007
Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA)
Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2006. Það ár var fyrsta árið sem SFR stóð fyrir að vali á Stofnun ársins.
Stofnun ársins:
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
Biskupsstofa
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma