Stofnun ársins niðurstöður frá fyrri árum

Stofnun ársins 2018

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2018 voru kynntar 9. maí á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

 1. Ríkisskattstjóri
 2. Reykjalundur
 3. Vínbúðin - ÁTVR

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

 1. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 2. Menntaskólinn á Tröllaskaga
 3. Einkaleyfastofan

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

 1. Persónuvernd
 2. Hljóðbókasafn Íslands
 3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Hástökkvari ársins

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Myndir frá athöfninni á Nordica

Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni.

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2017 voru kynntar 10. maí 2017 á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Reykjalundur
2. Ríkisskattstjóri
3. Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
3. Einkaleyfastofan

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Persónuvernd
2. Hljóðbókasafn Íslands
3. Geislavarnir ríkisins

Hástökkvari ársins
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum

 

Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni.

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2016 voru kynntar 12. maí 2016 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Landmælingar Íslands

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Hljóðbókasafn Íslands
3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamálavernd

Hástökkvari ársins

Framhaldsskólinn á Laugum


Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2015 voru kynntar 7. maí 2015 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvarar ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
3. Persónuvernd

Hástökkvarar ársins
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Minjastofnun Íslands

Listi yfir stofnanir í einkunnarröð, hægt að flokka eftir stærð stofnana.

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2015 má nálgast hér.

Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2014 voru kynntar í maí í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

 1. Sjálfsbjargarheimilið
 2. Ríkisskattstjóri
 3. Sérstakur saksóknari

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

 1. Einkaleyfastofan
 2. Menntaskólinn á Tröllaskaga
 3. Landmælingar Íslands

Litlar stofnanir (færri en 20 starsmenn)

 1. Héraðsdómur Suðurlands
 2. Hljóðbókasafn
 3. Sýslumaðurinn á Siglufirði

Hástökkvari ársins 2014

- Sýslumaðurinn á Blönduósi

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2014 má nálgast hér.

Niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2013 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins voru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri) 

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Umferðarstofa
 3. Lyfjastofnun

Meðalstórar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)

 1. Landmælingar
 2. Skipulagsstofnun
 3. Einkaleyfastofa

Litlar stofnanir (færri en 20)

 1. Sýslumaðurinn á Siglufirði
 2. Héraðsdómur Suðurlands
 3. Hljóðbókasafn

Hástökkvari ársins 2013

- Þróunarsamvinnustofnun

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2013 má nálgast hér.

Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2012 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn og fleiri)

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Umferðarstofa
 3. Ríkisskattstjóri

Meðalstorar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)

 1. Landmælingar Íslands
 2. Skipulagsstofnun
 3. Skattrannsróknarstjóri

Litlar stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

 1. Persónuvernd
 2. Sýslumaðurinn á Siglufirði
 3. Blindrabókasafn Íslands

Hástökkvari ársins 2012

- Sýslumaðurinn í Borgarnesi.

Sérrit með niðurstöðum könnunarinnar 2012 má nálgast hér.

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2011 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 13. maí, en þetta er í sjötta sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stærri stofnanir

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Ríkisskattstjóri
 3. Landgræðsla ríkisins

Minni stofnanir

 1. Sýslumaðurinn í Vík
 2. Norðurlandsskógar
 3. Blindrabókasafn Íslands

Hástökkvari ársins 2013

- Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2011 má nálgast hér.

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2010 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 7. maí, en þetta er í fimmta sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stærri stofnanir
Umferðarstofa
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi
Landgræðsla ríkisins 

Minni stofnanir
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Sýslumaðurinn í Vík
Skattrannsóknarstjóri 

Hástökkvari ársins 2011
Sýslumaðurinn á Siglufirði

 

SFR blaðið með niðurstöðum um Stofnun ársins 2010 

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2009 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 8. maí, en þetta er í fjórða sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stærri stofnanir
Umferðarstofa
Ríkisskattstjóri
Sjálfsbjargarheimilið

Minni stofnanir
Sýslumaðurinn í Vík
Biskupsstofa 
Skattrannsóknarstjóri ríkisins

Hástökkvari ársins 2010
Siglingamálastofnun Íslands

 

SFR blaðið með niðurstöðum um Stofnun ársins 2009

 

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2008. Þetta var í þriðja sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stærri stofnanir
Ríkisskattstjóri
Umferðarstofa
Sjálfsbjargarheimilið

Minni stofnanir
Skattrannsóknarstjóri
Sýslumaðurinn í Vík
Skattstofa Austurlands

Hástökkvari ársins 2008
Sýslumaður SnæfellingaStærri stofnanir tafla

Minni stofnanir tafla 

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2007. Þetta var í annað sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stofnun ársins
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
Biskupsstofa
Skattstofa Suðurlands

Hástökkvari ársins 2007
Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA)

Nánari niðurstöður

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2006. Það ár var fyrsta árið sem SFR stóð fyrir að vali á Stofnun ársins.

Stofnun ársins:
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
Biskupsstofa
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

 

Stofnun ársins heildareinkunn listi Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)