Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2015 voru kynntar 7. maí 2015 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvarar ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)
1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)
1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)
1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
3. Persónuvernd

Hástökkvarar ársins
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Minjastofnun Íslands

Listi yfir stofnanir í einkunnarröð, hægt að flokka eftir stærð stofnana.

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2015 má nálgast hér.

Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2014 voru kynntar í maí í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

 1. Sjálfsbjargarheimilið
 2. Ríkisskattstjóri
 3. Sérstakur saksóknari

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

 1. Einkaleyfastofan
 2. Menntaskólinn á Tröllaskaga
 3. Landmælingar Íslands

Litlar stofnanir (færri en 20 starsmenn)

 1. Héraðsdómur Suðurlands
 2. Hljóðbókasafn
 3. Sýslumaðurinn á Siglufirði

Hástökkvari ársins 2014

- Sýslumaðurinn á Blönduósi

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2014 má nálgast hér.

Niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2013 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins voru þrjár eins og áður, hver í sínum stærðarflokki.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri) 

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Umferðarstofa
 3. Lyfjastofnun

Meðalstórar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)

 1. Landmælingar
 2. Skipulagsstofnun
 3. Einkaleyfastofa

Litlar stofnanir (færri en 20)

 1. Sýslumaðurinn á Siglufirði
 2. Héraðsdómur Suðurlands
 3. Hljóðbókasafn

Hástökkvari ársins 2013

- Þróunarsamvinnustofnun

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2013 má nálgast hér.

Niðurstöður úr vali á Stofnun ársins 2012 voru kynntar í maí á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn og fleiri)

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Umferðarstofa
 3. Ríkisskattstjóri

Meðalstorar stofnanir (20 til 49 starfsmenn)

 1. Landmælingar Íslands
 2. Skipulagsstofnun
 3. Skattrannsróknarstjóri

Litlar stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

 1. Persónuvernd
 2. Sýslumaðurinn á Siglufirði
 3. Blindrabókasafn Íslands

Hástökkvari ársins 2012

- Sýslumaðurinn í Borgarnesi.

Sérrit með niðurstöðum könnunarinnar 2012 má nálgast hér.

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins 2011 voru kynntar á Nordica hóteli föstudaginn 13. maí, en þetta er í sjötta sinn sem SFR stendur að vali á Stofnun ársins.

Stærri stofnanir

 1. Sérstakur saksóknari
 2. Ríkisskattstjóri
 3. Landgræðsla ríkisins

Minni stofnanir

 1. Sýslumaðurinn í Vík
 2. Norðurlandsskógar
 3. Blindrabókasafn Íslands

Hástökkvari ársins 2013

- Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Sérrit SFR með niðurstöðum könnunarinnar 2011 má nálgast hér.