Hvað þarf til þess að vera fyrirmyndarstofnun? 

Málþing um mannauðsmál

Miðvikudagur 9. maí kl. 15-16:30 í Vox sal á Hilton Nordica

Málþingsstjóri er Sirrý Arnardóttir

Dagskrá:
15:00 Setning málþings - Árni Stefán Jónsson formaður SFR

15:05 Nútímaleg mannauðsstjórnun - hvað er það og hvaða máli skipta starfsmannakannanir?
Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala og doktor í vinnusálfræði

15:30 „Valdefling í vinnunni – að leiða fjölbreyttan hóp til forystu“ - Reynslusaga stjórnanda hjá Reykjavíkurborg
Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri, Tjörnin frístundamiðstöð

15:40 “Stofnun ársins í blíðu og stríðu” - Reynslusaga stjórnanda hjá ríkinu
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari

15:50 Umræður/panell og fyrirspurnir úr sal
Þátttakendur eru: Gunnar Björnsson skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Ragnhildur Ísaksdóttir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar ásamt frummælendunum Ástu Bjarnadóttur, Guðrúnu Kaldal og Ólafi Þór Haukssyni

16:20 Samantekt málþingsstjóra

16:25 Málþingi slitið - Garðar Hilmarsson formaður St.Rv.

Stofnun ársins hátíðin hefst síðan kl. 17

Skráning á biðlista á málþing um mannauðsmál 9. maí 2018:

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)