Stofnun ársins 2016

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2016 voru kynntar 12. maí í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

1. Ríkisskattstjóri
2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3. Reykjalundur

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

1. Menntaskólinn á Tröllaskaga
2. Einkaleyfastofan
3. Landmælingar Íslands

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

1. Héraðsdómur Suðurlands
2. Hljóðbókasafn Íslands
3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamálavernd

Hástökkvari ársins

Framhaldsskólinn á Laugum


Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni.