SFR gerir kjarasamninga við um tug vinnuveitenda. 

Réttindi félagsmanna SFR eru tryggð í kjarasamningi SFR og viðkomandi samningsaðila og hér til hliðar er að finna kjarasamninga SFR í stafrófsröð ásamt launatöflum, stofnanasamningum og ýtarupplýsingum tengdum viðkomandi kjarasamningi.

Smelltu á síðu viðkomandi samningsaðila til að sjá þinn rétt

Almennar upplýsingar um réttindi og skyldur og önnur atriði sem tengjast starfsaðstæðum og vellíðan í vinnu má finna hér.