Í Orlofsblaðinu ár hvert eru kynntir allir orlofsmöguleikar sem SFR stéttafélag hefur upp á að bjóða fyrir félagsmenn sína. 

Í blaðinu má finna lýsingar og myndir af öllum húsum og íbúðum sem SFR á og leigir, leiðbeiningar varðandi punkta, úthlutanir og bókanir og margt fleira gagnlegt. 

Blaðið kemur út í mars ár hvert.