Í Orlofsblaðinu ár hvert eru kynntir allir orlofsmöguleikar sem SFR stéttafélag hefur upp á að bjóða fyrir félagsmenn sína. 

Í blaðinu má finna lýsingar og myndir af öllum húsum og íbúðum sem SFR á og leigir, leiðbeiningar varðandi punkta, úthlutanir og bókanir og margt fleira gagnlegt. 

Blaðið kemur út í mars ár hvert.

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)