Sjóðir fyrir félagsmenn SFR
SFR og viðsemjendur hafa komist að samkomulagi um að greitt sé í neðangreinda sjóði. Greiðslan getur verið mismunandi eftir því hver samningsaðilinn er, sjá nánar hér.
- Styrktar- og sjúkrasjóður
- Starfsmenntunarsjóður
- Þróunar- og símenntunarsjóður
- Orlofssjóður
- VIRK - starfsendurhæfingarsjóður
Þá greiða félagsmenn SFR félagsgjald sem er skipt á milli félagssjóðs og vinnudeilusjóðs, en aðalfundar SFR tekur ákvörðun um félagsgjaldið og skiptinguna á hverju ári.