Fagfélög

Samkvæmt lögum SFR, 11. kafla, er heimilt að stofna sérstakar deildir innan SFR með þeim er vinna skyld og samskonar störf eða störf sem krefjast hliðstæðrar menntunar. 

 
Þar á meðal eru fagfélögin sem eru talin upp á þessari vefsíðu. Þau eiga rétt á að velja fyrir sína hönd einn fulltrúa í trúnaðarmannaráð SFR. Einnig skulu formenn fagfélaga eiga sæti í félagsráði SFR.
 

Félag íslenskra læknaritara
Hólmfríður Einarsdóttir
formaður
laeknaritarar@sfr.is
www.laeknaritarar.is

Félag heilbrigðisritara
Fríða Kristbjörg Steinarsdóttir
formaður
heilbrigdisritarar@gmail.com
www.fhr.is

 

Fangavarðafélag Íslands
Jón Ingi Jónsson 
formaður
joningi@fangelsi.is

 

 


Félag áfengisráðgjafa
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir 
formaður 
halla@saa.is
www.far.is

 Félag íslenskra félagsliða
Ólöf Bára Sæmundsdóttir
formaður
felagslidar@felagslidar.is
www.felagslidar.is 


 


FRS


Félag ráðgjafa- og stuðningsfulltrúa
Guðjón Bjarki Sverrisson
formaður
gudjonbjarki@simnet.is
Nánari upplýsingar hér.