Trúnaðarmenn komnir á fullt

Fyrsti trúnaðarmannaráðsfundur vetrarins fór fram í gær. Þangað komu meðal annarra yfir 20 nýir trúnaðarmenn á sinn fyrsta fund. Kosning trúnaðarmanna fór fram í vor og var nokkur endurnýjun í hópnum. Sérstök nýliðanámskeið eru haldin fyrir nýja kjörna fulltrúa sem margir þeirra sóttu í gærmorgun, en næsta námskeið verður haldið 21. september næstkomandi. Á fundi trúnaðarmanna í gær fjallaði Andrea Róberts um mikilvægi jákvæðni í störfum og Árni Stefán formaður fór meðal annars yfir starfið framundan, stöðu mála í samningamálum og umræður um launaskriðstenginu. Miklar og góðar umræður sköpuðust að venju og í lok fundar var síðan kosið í Félagsráð SFR til tveggj ára. Í Félagsráði sitja 20 trúnðarmenn, auk stjórnar, formanna fagfélaga, stjórna og deilda innan SFR og hittist ráðið tvisvar sinnum á ári.

Í Félagsráði að þessu sinni eru:

Anna Karen Kristjánsdóttir Sýslumaður Vestfjarða
Anna Kristín Kristinsdóttir Þjónustu og þekkingarmiðstöð
Anna Pálína Jónsdóttir Skógrækt ríkisins
Árni Stefán Jónsson SFR
Ása Guðmundardóttir Háskólinn á Akureyri
Ásgerður Halldórsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Baldur Vignir Karlsson Landspítali réttargeðdeild
Berglind Margrét Njálsdóttir Tollstjóraembættið
Bryndís Theódórsdóttir Vinnumálastofnun
Elín Helga Sanko Landspítali
Fríða Kristbjörg Steinarsdóttir Félag heilbrigðisritara
Garðar Svansson Fangelsismálastofnun
Gísli Sigurðsson Fríhöfnin ehf
Guðjón Bjarki Sveinsson Félag ráðgjafa- og stuðningsfulltrúa
Guðni Kristjánsson Íbúðalánasjóður
Guðrún Kristín Svavarsdóttir Háskóladeild SFR
Gunnar Garðarsson Vegagerðin
Gunnar Magnússon Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins
Heiðrún Höskuldsdóttir Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjalti Þór Björnsson Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Hrafnhildur Hauksdóttir Ríkisskattstjóri
Ingibjörg Hafberg Landspítali
Jóhanna Lára Óttarsdóttir Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins
Jón Ingi Jónsson Fangavarðafélag Íslands
Klara B. Gunnarsdóttir Félag íslenskra læknaritara
Kristrún B. Jónsdóttir Lífeyrisdeild SFR
Magnea Bjarnadóttir Ríkisskattstjóri Hellu
Ólafur Ásmundsson Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvelli
Ólafur Hallgrímsson Listaháskóli Íslands
Páll Svavarsson Hafrannsóknastofnun
Pétur Ásbjörnsson Landspítali
Ramuné Kamarauskaité Isavia
Rebekka Alvarsdóttir Félag íslenskra félagsliða
Sigríður Rut Sigurðardóttir Háskóli Íslands
Sigurjón Jónsson Isavia, Flugstöð L.E.
Sigurlaug Hrefna Sverrisdóttir Háskóli Íslands
Sindri Freyr Steinsson Landspítali Laugarásinn
Svanhildur Steinarsdóttir Menntamálastofnun
Vésteinn Valgarðsson Landspítali
Viðar Ernir Axelsson Landhelgisgæslan
Þorsteinn Jónsson Raunvísindastofnun HÍ
Þórey Einarsdóttir Sjálfsbjargarheimlið

 

Til baka

Orlofsvefurinn kominn í spariklæðin

Eins og glöggir félagsmenn hafa tekið eftir hefur orlofsvefurinn okkar fengið nýtt útlit. Hann virkar á svipaðan hátt og áður svo allir ættu að geta vanist honum vel en hann er óneitanlega skýrari og auðveldara er að nálgast...

BSRB opnar kosningavef

BSRB opnaði í morgun nýjan kosningavef þar sem farið er yfir þau mál sem bandalagið telur að leggja verði höfuðáherslu á í komandi þingkosningum. Bandalagið skorar á þá flokka sem berjast nú um hylli landsmanna að gera...

Kynbundinn launamunur að aukast

Niðurstöður nýrrar launakönnunar SFR sýna að grunnlaun félagsmanna SFR félaga hækkuðu um tæplega 9% á milli ára 2016 og 2017. Þar af voru 6,5% kjarasamningsbundnar hækkanir hjá flestum SFR félögum. Heildarlaun hækkuðu um...

Orlofsvef lokað tímabundið

Orlofsvefur SFR verður lokaður eftir hádegi næstkomandi mánudag (2. okt.) milli kl. 13:00-15:00 vegna breytinga. Því verður ekki hægt að bóka hús eða leita upplýsingar þar á meðan. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Félagsráð fundar

Nýtt Félagsráð SFR fundaði í vikunni, en fundir ráðsins eru alla jafna tvisvar á ári, í september og í janúar. Í Félagsráði situr stjórn félagsins, formenn fagfélaga, sjóða  og deilda auk 20 annarra sem kosnir eru af...