Trúnaðarmenn komnir á fullt

Fyrsti trúnaðarmannaráðsfundur vetrarins fór fram í gær. Þangað komu meðal annarra yfir 20 nýir trúnaðarmenn á sinn fyrsta fund. Kosning trúnaðarmanna fór fram í vor og var nokkur endurnýjun í hópnum. Sérstök nýliðanámskeið eru haldin fyrir nýja kjörna fulltrúa sem margir þeirra sóttu í gærmorgun, en næsta námskeið verður haldið 21. september næstkomandi. Á fundi trúnaðarmanna í gær fjallaði Andrea Róberts um mikilvægi jákvæðni í störfum og Árni Stefán formaður fór meðal annars yfir starfið framundan, stöðu mála í samningamálum og umræður um launaskriðstenginu. Miklar og góðar umræður sköpuðust að venju og í lok fundar var síðan kosið í Félagsráð SFR til tveggj ára. Í Félagsráði sitja 20 trúnðarmenn, auk stjórnar, formanna fagfélaga, stjórna og deilda innan SFR og hittist ráðið tvisvar sinnum á ári.

Í Félagsráði að þessu sinni eru:

Anna Karen Kristjánsdóttir Sýslumaður Vestfjarða
Anna Kristín Kristinsdóttir Þjónustu og þekkingarmiðstöð
Anna Pálína Jónsdóttir Skógrækt ríkisins
Árni Stefán Jónsson SFR
Ása Guðmundardóttir Háskólinn á Akureyri
Ásgerður Halldórsdóttir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Baldur Vignir Karlsson Landspítali réttargeðdeild
Berglind Margrét Njálsdóttir Tollstjóraembættið
Bryndís Theódórsdóttir Vinnumálastofnun
Elín Helga Sanko Landspítali
Fríða Kristbjörg Steinarsdóttir Félag heilbrigðisritara
Garðar Svansson Fangelsismálastofnun
Gísli Sigurðsson Fríhöfnin ehf
Guðjón Bjarki Sveinsson Félag ráðgjafa- og stuðningsfulltrúa
Guðni Kristjánsson Íbúðalánasjóður
Guðrún Kristín Svavarsdóttir Háskóladeild SFR
Gunnar Garðarsson Vegagerðin
Gunnar Magnússon Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins
Heiðrún Höskuldsdóttir Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjalti Þór Björnsson Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Hrafnhildur Hauksdóttir Ríkisskattstjóri
Ingibjörg Hafberg Landspítali
Jóhanna Lára Óttarsdóttir Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins
Jón Ingi Jónsson Fangavarðafélag Íslands
Klara B. Gunnarsdóttir Félag íslenskra læknaritara
Kristrún B. Jónsdóttir Lífeyrisdeild SFR
Magnea Bjarnadóttir Ríkisskattstjóri Hellu
Ólafur Ásmundsson Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvelli
Ólafur Hallgrímsson Listaháskóli Íslands
Páll Svavarsson Hafrannsóknastofnun
Pétur Ásbjörnsson Landspítali
Ramuné Kamarauskaité Isavia
Rebekka Alvarsdóttir Félag íslenskra félagsliða
Sigríður Rut Sigurðardóttir Háskóli Íslands
Sigurjón Jónsson Isavia, Flugstöð L.E.
Sigurlaug Hrefna Sverrisdóttir Háskóli Íslands
Sindri Freyr Steinsson Landspítali Laugarásinn
Svanhildur Steinarsdóttir Menntamálastofnun
Vésteinn Valgarðsson Landspítali
Viðar Ernir Axelsson Landhelgisgæslan
Þorsteinn Jónsson Raunvísindastofnun HÍ
Þórey Einarsdóttir Sjálfsbjargarheimlið

 

Til baka

Allt um samstarf og sameiningu SFR og St.Rv.

Opnuð hefur verið sérstök vefsíða með kynningarefni vegna atkvæðagreiðslu um sameiningu SFR og St.Rv. sem fram fer í nóvember. Þá verða haldnir fjölmargir vinnustaðafundir víða um land á næstu vikum auk opinna félagsfunda á...

Spánn vinsæll

Húsið sem SFR keypti á Spáni fyrr á árinu hefur fengið afar góðar viðtökur og hefur verið nánast fullbókað síðan það var opnað. Nú hefur SFR einnig fest kaup á fjögurra herbergja pent house íbúð í fjölbýlishúsi á vinsælu...

Nóg að gera hjá trúnaðarmönnum

Fjölmennt var á fyrsta trúnaðarmannafundi vetrarins en þar kynnti Tómas Bjarnason frá Gallup niðurstöður nýrrar launakönnunar fyrir trúnaðarmönnum. Laun SFR félaga hafa hækkað um 9% á milli ára að meðaltali. Þá sýna...

Lífeyrir og verkfallsaðgerðir á norrænum vettvangi

Fulltrúar SFR sitja nú fund NSO (Nordiska statstjanestemanna organisationen) í Kaupmannahöfn þar sem umræðuefnin eru annars vegar kjarasamningsmódel landanna og hins vegar lífeyriskerfin. Í kynningum á lífeyriskerfum landanna...

Námskeið á Vestfjörðum

SFR hefur  náð samkomulagi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem er á þá leið að félagsmenn SFR geta sótt eftirfarandi námskeið hjá Fræðslumiðstöðinni, sér að kostnaðarlausu. Þetta er gert til þess að koma til móts við félagsmenn...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)