Til hamingju með daginn

Til hamingju með daginn kæru jafnréttissinnar. Í dag 24. október er Kvennafrísdagurinn, eða Kvennaverkfallið eins og við kjósum að kalla það. Árið 1975 ákvað Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að þessi dagur skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna og af því tilefni lögðu íslenskar konur niður vinnu þann dag og talið er að 25 þúsund konur hafi safnast saman á Austurvelli og víðar þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Haldið hefur verið upp á daginn nokkrum sinnum síðan þá og í fyrra var meðal annars blásið til útifunda sem fjölmargir sóttu. Myndirnar eru frá fundinum í fyrra.

Til baka

Þorrablót Lífeyrisdeildar


Árlegt þorrablót líeyrisdeildar SFR var haldið á laugardaginn. Það mátti ekki miklu muna,að þorrinn væri liðinn, en blótinu var frestað um viku vegna veðurs og því haldið á síðasta degi Þorra.
Það var góð stemning...

Launaþróunartrygging afgreidd í fyrsta sinn


Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum hækka um 1,3%
Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum verða hækkuð um 1,3% að meðaltali frá og með 1. janúar 2017, til að bæta...

Ójöfnuður á Íslandi

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var aðalgestur á trúnaðarmannaráðsfundinum í gær. Hann fjallaði um þróun tekju - og eignaskiptingar á Íslandi frá millistríðárunum til samtímans. Fyrirlestur hans byggir...

Orlofshús um páska 2018

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar orlofshúsa um páska er til 22. febrúar. Dögunum í kringum páska er skipt í þrjú tímabil eins og sjá má hér neðar. Með þessu móti tvöfaldast páskatímabilið og fleiri njóta. 

Sækja...