Líf og fjör á námskeiði trúnaðarmanna

Það er alltaf gaman þegar fundarsalurinn á 1. hæðinni á Grettisgötunni fyllist af áhugasömum trúnaðarmönnum á námskeiði. Nú stendur yfir svokölluð Lota 1 í trúnaðarmannanáminu. Tæplega 20 trúnaðarmenn frá SFR munu nú taka heila þrjá daga í að kynna sér vandlega hlutverk trúnaðarmannsins, kjara- og réttindamál o.fl. Trúnaðarmenn SFR eru um 200 talsins og eru afar mikilvægur hlekkur í starfi félagsins. Við leggjum mikla áherslu á að fræða og mennta trúnaðarmennina okkar svo þeir geti sem best leyst verkefni sín af hendi.

Til baka

Þorrablót Lífeyrisdeildar


Árlegt þorrablót líeyrisdeildar SFR var haldið á laugardaginn. Það mátti ekki miklu muna,að þorrinn væri liðinn, en blótinu var frestað um viku vegna veðurs og því haldið á síðasta degi Þorra.
Það var góð stemning...

Launaþróunartrygging afgreidd í fyrsta sinn


Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum hækka um 1,3%
Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum verða hækkuð um 1,3% að meðaltali frá og með 1. janúar 2017, til að bæta...

Ójöfnuður á Íslandi

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var aðalgestur á trúnaðarmannaráðsfundinum í gær. Hann fjallaði um þróun tekju - og eignaskiptingar á Íslandi frá millistríðárunum til samtímans. Fyrirlestur hans byggir...

Orlofshús um páska 2018

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar orlofshúsa um páska er til 22. febrúar. Dögunum í kringum páska er skipt í þrjú tímabil eins og sjá má hér neðar. Með þessu móti tvöfaldast páskatímabilið og fleiri njóta. 

Sækja...