Konfektgerð og meðvirkni - laus pláss á námskeið

Gott að vita námskeiðin okkar eru jafnan vinsæl og fyllast oftast fljótt og vel, en stundum kemur eitthvað upp á og pláss losna. Það hefur einmitt gerst núna og því hvetjum við áhugasama um að skrá sig. Námskeiðin sem er laust á eru Næringarfræði 20. nóvember (1,5 klst), Meðvirkni 29. nóvember 1,5 klst. og Konfektgerð 22. nóvember 3 klst. Námskeiðin eru félagsmönnum að kostnðarlausu. Skráning og nánari upplýsingar má finna á vef Starfsmenntar. 

Til baka

Ójöfnuður á Íslandi

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var aðalgestur á trúnaðarmannaráðsfundinum í gær. Hann fjallaði um þróun tekju - og eignaskiptingar á Íslandi frá millistríðárunum til samtímans. Fyrirlestur hans byggir...

Orlofshús um páska 2018

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar orlofshúsa um páska er til 22. febrúar. Dögunum í kringum páska er skipt í þrjú tímabil eins og sjá má hér neðar. Með þessu móti tvöfaldast páskatímabilið og fleiri njóta. 

Sækja...

Morgunverðarfundir leggja land undir fót

Góð stemning og kröftugar umræður voru á morgunverðarfundi SFR um samstarf SFR og St.Rv. sem haldinn var á Akranesi í gær. Fundurinn var sá fyrsti sem haldinn er utan Reykjavíkur en næstu vikurnar verða fundir á Egilsstöðum...

Gagn og gaman á námskeiði trúnaðarmanna


Trúnaðarmannanámskeiði - Lotu 1 lauk í vikunni. Þetta var seinna námskeið vetrarins í Lotu 1 sem Félagsmálaskóli Alþýðu heldur fyrir trúnaðarmenn SFR og St.Rv. Á vorönn verða tvö trúnaðarmannanámskeið Lota – 2. Það...