Draumastarfið fyrir þig eða einhverja nálægt þér?

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða til starfa umsjónarmann orlofshúsa félagsins í Grímsnesi. Í starfinu, sem er hlutastarf, felst umsjón með 8 orlofshúsum og svæðinu í kring. Inn í því telst eftirlit með þrifum, létt viðhald, grassláttur á svæðinu o.fl. Æskilegt er að viðkomandi búi á Suðurlandi og hafi bíl til umráða og geta hafið störf í byrjun janúar á næsta ári.
Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast fyrir 1. janúar til SFR-stéttarfélags, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík eða á netfangið dora@sfr.is


Til baka

Trúnaðarmenn á kafi í launaútreikningum

Í dag var að ljúka annarri lotu í trúnaðarmannanámi Félagsmálaskóla alþýðu en í þeirri lotu er námsefnið tileinkað samskiptum á vinnustað, túlkun kjarasamninga, hagfræði, lestri launaseðla og launaútreikningum. Þetta var síðasta...

Ný stjórn Lífeyrisdeildar SFR

Aðalfundur Lífeyrisdeildar SFR var haldinn í gær miðvikudag 4.apríl. Á fundinum var kosinn nýr formaður og fjórir nýjir félagar tóku sæti í stjórn. Ingibjörg Óskarsdóttir var kosin formaður en þess má geta að hún var...

Met mæting á páskabingóið 😊

Það var bókstaflega setið á hverjum stól á páskabingói SFR og St.Rv. á laugardaginn. Þegar búið var að sækja alla stólana í mötuneytið vantaði enn stóla, eins og sést á einni myndinni. Krakkarnir voru ótrúlega stillt og einbeitt...

Könnunin þín - ekki sleppa því að svara!

Nú stendur yfir könnun SFR um stofnun ársins og launakönnun, en hún hefur verið send út til allra félaga SFR rafrænt í tölvupósti og eru þeir hvattir til að svara henni eins ítarlega og þeir geta. Niðurstöðurnar gefa okkur...