Orlofshús í sumar – 8. apríl rennur út frestur til að sækja um

Félagsmenn geta sótt um orlofshús í sumar til og með 8. apríl. Einnig geta þeir sótt um orlofsávísun sem er að andvirði 30.000 kr. og gildir fyrir orlofstilboð innanlands sumarið 2018. Umsóknir um orlofshús og orlofsávísanir fara í gegnum Mínar síður SFR. Þegar
innskráningu er lokið skal velja Orlofsvef SFR og þar skal velja umsókn og merkja við á listanum það sem félagsmaður óskar eftir, hvort sem um ræðir hús eða ávísun.

Vakin er athygli á því að dagleiguhúsin verða sett á orlofsvefinn 2. maí, þá gildir fyrstur kemur fyrstur fær.

Sjá nánar um framboðið í Orlofsblaði SFR 2018.

Til baka

Mikil gleði á páskabingói

Skemmtilegt og fjölmennt páskaeggjabingó Sameykis fór fram um helgina á Grettisgötu 89. Þar komu saman um 100 manns, börn og fullorðnir sem skemmtu sér saman og spiluðu bingó og fjölmargir fóru heim með páskaegg af öllum stærðum...

Stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis

Afar fjölmennur stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis var haldinn 11. apríl síðastliðinn, en á fundinn komu rúmlega 80 manns. Þar voru lögð fram drög að starfsreglum deildarinnar til samþykktar. Kosin var 7 manna...

Háskóladeild Sameykis stofnuð

Háskóladeild Sameykis var stofnuð 4. Apríl með pompi og prakt. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur deildarinnar sem verða lagðar fyrir stjórn Sameykis til samþykktar til að þær taki gildi...

Kjarasamningar

Sameyki hefur undanfarnar vikur átt í viðræðum við viðsemjendur sína, en flestir samningar voru lausir 31. mars síðastliðinn. Samninganefndir okkar hafa fundað með fulltrúum ríkis, Reykjavíkurborgar, Sambandi íslenskra...

Ályktanir Sameykis

Framhaldsaðalfundur Sameykis sem haldinn var þann 28. mars síðastliðinn samþykkti eftirfarandi ályktanir:


Skattkerfið og ójöfnuður
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)