1.maí ávarpið 2018 - Er ekki nóg komið?

Fyrir tæpum tíu árum hékk fjárhagur landsins á bláþræði og við Íslendingar vorum í nokkur ár í fjötrum gjaldeyris- og innflutningshafta. Við tók fjöldaatvinnuleysi launafólks og margir urðu að sætta sig við launalækkun og minnkandi starfshlutfall. Þúsundir Íslendinga flúðu land, flestir til Norðurlandanna. Fólk varð skuldum vafið á nokkrum mánuðum og margir misstu íbúðir sínar í hendur lánardrottna. Hér ríkti uppreisnarástand þar sem fólkið í landinu varð um tíma að taka til sinna ráða og krefjast umbóta á fjöldafundum. Stjórnmálamennirnir skildu ekkert í þessu fyrr en umsátur hófst um Alþingishúsið og ríkisstjórn féll.

1.maí ávarpið í heild sinni má sjá hér

Til baka

Sonja Ýr nýr formaður BSRB

Rétt í þessu var tilkynnt um nýjan formann BSRB en tveir frambjóðendur gáfu kost á sér í embætti formanns BSRB. Þetta voru þau Sonja Ýr Þorbergsdóttir núverandi lögfræðingur bandalagsins og Vésteinn Valgarðsson...

Fulltrúar SFR á þingi BSRB

Salir og gangar Hilton hótels Nordica hafa verið iðandi af lífi síðustu daga því um 200 fulltrúar aðildarfélaga BSRB hafa þar setið sitt 45. þing. SFR á þar 48 glæsilega fulltrúa sem allir hafa tekið virkan þátt í málefnastarfi...

Starfsfólk á BSRB þingi

Við ætlum að vera virk á BSRB þinginu og því verður mögulega örlítið hægar svarað í símann milli kl. 10:00 og 12:00 í dag þar sem flestir verða á þingsetningunni. Við biðjum ykkur um að sýna því þolinmæli og hringja kannski aftur...

Hjálpaðu okkur að ná til þín

Þessa dagana er SFR með sérstakt átak í gangi til þess að betrumbæta félagaskrána, þ.e. bæta inn símanúmerum og netföngum þar sem vantar. Þess vegna gætu einhverjir félagsmenn átt von á símtali frá okkar fólki þar sem spurt...

Sviðamessa LSFR

Sviðamessa Lífeyrisdeildar SFR verður haldin laugardaginn 27. október, kl. 12:00 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Boðið verður upp á svið ásamt meðlæti, kaffi og eftirrétt. Húsið opnar kl. 11:30. 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)