Mannauðsstyrkur félaganna

Eva Sigrún Guðjónsdóttir meistaranemi í Markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands hlaut styrk til að skrifa meistararitgerð sem tekur mið af málefnum sem tengjast könnuninni um val á Stofnun ársins. Í ritgerðinni verður m.a. rannsakað hvort markviss vinna í tengslum við vinnustaðamenningu hafi áhrif á niðurstöður Stofnunar ársins og hvort innra markaðsstarf ýti undir starfsánægju innan stofnana sem taka þátt í könnuninni.

Styrkurinn er veittur í tilefni af Stofnun ársins og er þetta í fyrsta sinn sem það er gert. Með þessu vilja félögin leggja sitt af mörkum til þróunar mannauðsmála og miklar væntingar eru gerðar til rannsóknarvinnunnar. Eva Sigrún Guðjónsdóttir mun kynna niðurstöður sínar að ári, á mannauðsdegi félaganna þegar næstu Stofnanir ársins verða kynntar. Við óskum henni hjartanlega til hamingju með styrkinn.

Til baka

Opið fyrir bókanir á Spáni

Opnað verður fyrir bókanir í nýtt hús SFR á Spáni mánudaginn 9. júlí kl. 9:00. Húsið verður þá hægt að bóka frá og með 15. júlí og fram til loka nóvember. Húsið er í um hálftíma akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli og er...

Áætlanir um leiguverð Bjargs

Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum...

Fast tekið á ólögmætum uppsögnum

Hæstiréttur kvað nýlega upp mikilvægan dóm í máli félagsmanns SFR gegn sveitarfélaginu Ölfusi, en hæstiréttur staðfesti þar niðurstöðu héraðsdóms um að brottvikning félagsmanns okkar úr starfi hafi verið ólögmæt.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)