Launahækkanir 1. júní

Frá og með 1. júní 2018 hækka laun félagsmanna SFR sem fá greidd laun samkvæmt kjarasamningum við ríki, Vinabæ, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Reykjavíkurborg um 3%. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga hækka um 2%. Það skal tekið fram að hækkanirnar koma ekki fram fyrr en 1. júlí fyrir þá sem eru eftir á greiddir. Hins vegar hækkaði launatafla Isavia og Fríhafnarinnar 1. maí um 3% og kemur sú hækkun til greiðslu núna.

Til baka

Opnar fyrir bókanir á nýju Spánarhúsi

Þann 01. ágúst kl. 9:00 verður opnað fyrir bókanir út febrúar 2019 í hús SFR á Spáni.
Húsið er í um hálftíma akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli og er staðsett í íbúðahverfi í austurhluta bæjarins Quesada. Það er á...

Opið fyrir bókanir á Spáni

Opnað verður fyrir bókanir í nýtt hús SFR á Spáni mánudaginn 9. júlí kl. 9:00. Húsið verður þá hægt að bóka frá og með 15. júlí og fram til loka nóvember. Húsið er í um hálftíma akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli og er...

Áætlanir um leiguverð Bjargs

Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)