Það er alltaf sól í bústað!

Enn eru þó nokkur orlofshús SFR laus í sumar og einnig íbúðirnar okkar í Reykjavík og á Akureyri. Orlofshúsin okkar eru víða um land t.d. Munaðarnesi, Vaðnesi, Húsafelli, Kjarnaskógi og á Eiðum þar sem er nú brakandi sól. Þá leigir félagið einnig hús á Drangsnesi, Hólmavík og Hrísey og þar eru nokkrar vikur lausar í júní. Við hvetjum ykkur til að kíkja inn á orlofsvefinn (www.sfr.is/Mínar síður). Það er einfaldlega fátt sumarlegra en að dvelja í huggulegu orlofshúsi með fjölskyldu og vinum.

Til baka

Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta?

Í gær var samþykkt þingsályktunartillaga á alþingi þess efnis að lagt verði í sérstakar viðræður við aðila vinnumarkaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga um sérstakt átak eða nokkurs konar þjóðarsátt, um bætt launakjör...

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings...

Hafa vinnustaðir brugðist við #metoo?

BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar. Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda...

Þig vantar sól!

Það er brakandi blíða víða um land og laust í orlofshúsum SFR á Eiðum, Vaðnesi, Húsafelli, Drangsnesi, Hólmavík og Munaðarnesi - kíktu á orlofsvefinn gegnum Mínar síður.