Opinn félagsfundur 1. nóvember

Undanfarnar vikur höfum við heimsótt fjölmarga vinnustaði víða um land og kynnt fyrir félagsfólki hugmyndir um sameiningu SFR og St.Rv.  Þann 1. nóvember kl. 16:30 verður einnig haldinn opinn félagsfundur á Grettisgötu 89 um málið. Markmiðið er að ná til sem flestra og fá fólkið okkar til að kynna sér málin, ræða saman og spyrja spurninga og því hvetjum við félagsfólk til að fjölmenna.

Atkvæðagreiðslan verður rafræn og mun standa frá hádegi 6. nóvember til hádegis þann 9. nóvember og verður niðurstaðan kynnt samdægurs. Það er mikilvægt fyrir okkur öll að fjöldinn sé að baki niðurstöðunni, hver sem hún verður.

Til baka

Mikil gleði á páskabingói

Skemmtilegt og fjölmennt páskaeggjabingó Sameykis fór fram um helgina á Grettisgötu 89. Þar komu saman um 100 manns, börn og fullorðnir sem skemmtu sér saman og spiluðu bingó og fjölmargir fóru heim með páskaegg af öllum stærðum...

Stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis

Afar fjölmennur stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis var haldinn 11. apríl síðastliðinn, en á fundinn komu rúmlega 80 manns. Þar voru lögð fram drög að starfsreglum deildarinnar til samþykktar. Kosin var 7 manna...

Háskóladeild Sameykis stofnuð

Háskóladeild Sameykis var stofnuð 4. Apríl með pompi og prakt. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur deildarinnar sem verða lagðar fyrir stjórn Sameykis til samþykktar til að þær taki gildi...

Kjarasamningar

Sameyki hefur undanfarnar vikur átt í viðræðum við viðsemjendur sína, en flestir samningar voru lausir 31. mars síðastliðinn. Samninganefndir okkar hafa fundað með fulltrúum ríkis, Reykjavíkurborgar, Sambandi íslenskra...

Ályktanir Sameykis

Framhaldsaðalfundur Sameykis sem haldinn var þann 28. mars síðastliðinn samþykkti eftirfarandi ályktanir:


Skattkerfið og ójöfnuður
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)