Leit í fréttum

 • Vinnu við stofnanasamninga að ljúka

  Vinnu við stofnanasamninga er að ljúka hjá SFR og viðsemjendum, einungis nokkrir samningar eru eftir og verður allt kappt lagt á að ljúka þeim sem... Nánar

 • Orlofsvefurinn kominn í spariklæðin

  Eins og glöggir félagsmenn hafa tekið eftir hefur orlofsvefurinn okkar fengið nýtt útlit. Hann virkar á svipaðan hátt og áður svo allir ættu að geta... Nánar

  BSRB opnar kosningavef

  BSRB opnaði í morgun nýjan kosningavef þar sem farið er yfir þau mál sem bandalagið telur að leggja verði höfuðáherslu á í komandi þingkosningum... Nánar

 • Kynbundinn launamunur að aukast

  Niðurstöður nýrrar launakönnunar SFR sýna að grunnlaun félagsmanna SFR félaga hækkuðu um tæplega 9% á milli ára 2016 og 2017. Þar af voru 6,5%... Nánar

  Orlofsvef lokað tímabundið

  Orlofsvefur SFR verður lokaður eftir hádegi næstkomandi mánudag (2. okt.) milli kl. 13:00-15:00 vegna breytinga. Því verður ekki hægt að bóka hús eða... Nánar

 • Félagsráð fundar

  Nýtt Félagsráð SFR fundaði í vikunni, en fundir ráðsins eru alla jafna tvisvar á ári, í september og í janúar. Í Félagsráði situr stjórn félagsins... Nánar

  Trúnaðarmenn komnir á fullt

  Fyrsti trúnaðarmannaráðsfundur vetrarins fór fram í gær. Þangað komu meðal annarra yfir 20 nýir trúnaðarmenn á sinn fyrsta fund. Kosning trúnaðarmanna... Nánar

 • Líf og fjör í Munaðarnesi

  Ný leiktæki hafa verið sett upp á leiksvæðinu í Munaðarnesi. Þar eru nú bæði aparóla og trampólín fyrir börn á öllum aldri auk minigolfsins og... Nánar

 • Orlofshús í haust

  Langar þig í berjamó? Við eigum nokkur laus orlofshús nú í ágúst og september, m.a. í Vatnsendahlíð í Skorradal, Munaðarnesi og á Eiðum. Kynntu þér... Nánar

 • Lokað vegna jarðarfarar

  Skrifstofa SFR verður lokuð eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 4. júlí vegna jarðarfarar Sigríðar Kristinsdóttur fyrrverandi formanns félagsins. Nánar

 • Vel heppnuð Jónsmessuferð LSFR

  Jónsmessuferð Lífeyrisdeildar SFR var farin í síðustu viku og fóru alls um 130 félagar úr deildinni í ferðina. Farið var á þremur rútum og heimsótti... Nánar

  Ráðstefnulok NSO

  Rétt í þessu lauk afar áhugaverðri og árangursríkri ráðstefnu NSO sem haldin hefur verið á Siglufirði undanfarna tvo daga. Ráðstefnur NSO eru árlegar... Nánar

 • Kjarasamningur samþykktur

  Samkomulag um framlengingu kjarasamning SFR og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. sem undirritaðað var 1. júní 2017 hefur verið samþykkt með... Nánar

  NSO ráðstefna á Siglufirði

  Nú stendur yfir árleg ráðstefna NSO (Nordiska statstjanestemanna organisationen) en Ísland hefur veitt samtökunum foryrstu síðastliðið ár. Árni Stefán... Nánar

 • Kosning um kjarasamning

  Rafræn kosning um kjarasamning SFR og Isavia stendur nú yfir og hafa félagsmenn okkar hjá Isavia nú fengið sendan rafrænan atkvæðaseðil og... Nánar

  Nýr samningur við Isavia

  Í gærkvöld var skrifað undir samning SFR og Isavia. Eins og fram hefur komið var fyrri samningur felldur þann 25. apríl síðastliðinn og deilunni vísað... Nánar