Leit í fréttum

 • Ráðstefnulok NSO

  Rétt í þessu lauk afar áhugaverðri og árangursríkri ráðstefnu NSO sem haldin hefur verið á Siglufirði undanfarna tvo daga. Ráðstefnur NSO eru árlegar... Nánar

  Kjarasamningur samþykktur

  Samkomulag um framlengingu kjarasamning SFR og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. sem undirritaðað var 1. júní 2017 hefur verið samþykkt með... Nánar

 • NSO ráðstefna á Siglufirði

  Nú stendur yfir árleg ráðstefna NSO (Nordiska statstjanestemanna organisationen) en Ísland hefur veitt samtökunum foryrstu síðastliðið ár. Árni Stefán... Nánar

  Kosning um kjarasamning

  Rafræn kosning um kjarasamning SFR og Isavia stendur nú yfir og hafa félagsmenn okkar hjá Isavia nú fengið sendan rafrænan atkvæðaseðil og... Nánar

 • Nýr samningur við Isavia

  Í gærkvöld var skrifað undir samning SFR og Isavia. Eins og fram hefur komið var fyrri samningur felldur þann 25. apríl síðastliðinn og deilunni vísað... Nánar

  Ójafnræði í dagvistunarúrræðum

  Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi... Nánar

 • Hvítasunnuhelgin í orlofshúsi

  Orlofshús SFR eru alla jafnan leigð út í vikuleigu yfir sumarið nema þau hús sem sérstaklega eru merkt sem dagleiguhús. Nú hefur hins vegar verið... Nánar

  Hótelmiðar til sölu frá 1. júní

  Hótelmiðar fyrir Fosshótel, Edduhótel og Hótel Keili koma til sölu á orlofsvef SFR 1. júní næstkomandi. Miðana má finna á orlofsvefnum undir liðnum... Nánar

 • Vorfundur trúnaðarmannaráðs

  Nú stendur yfir síðasti fundur trúnaðarmanna fyrir sumarfrí. Á fundinum flutti Kári Ingólfsson erindi um raforku á Íslandi, Björn Traustason kynnti... Nánar

 • Hótelmiðar koma í sölu 1. júní

  Nú styttist í að félagsmenn geti keypt hótelmiða en þeir koma á orlofsvefinn 1. júní nk. Sérstök athygli er vakin á því að Fosshótel Dalvík hefur... Nánar

 • Stofnun ársins 2017 - niðurstöður

  Valið á Stofnun ársins 2017 var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica fyrr í kvöls, en þær eru Reykjalundur í flokka stofnana með 50 starfsmenn... Nánar

 • 1. maí í Reykjavík

  Félagar SFR fjölmenntu í 1. maí göngu í Reykjavík og víðar um land í gær, þrátt fyrir blautt veður.  Nánar

  Til hamingju félagar!

  1. maí er baráttudagur launafólks - okkar dagur. Sameinum krafta okkar og raddir í kröfugöngum sem skipulagðar eru um land allt í dag! Dagskrá má... Nánar

 • Saga baráttu og sigra í 70 ár

  Út er komin Saga SFR – Saga baráttu og sigra í sjötíu ár 1939-2009. Sagan er skráð af Þorleifi Óskarssyni sagnfræðingi og er ríkulega skreytt myndum... Nánar