Opnir kynningarfundir fyrir alla félagsmenn
SFR og St.Rv. héldu röð morgunverðarfunda núna fyrstu mánuði ársins og tóku tæplega sex hundruð félagar beggja félaganna þátt. Morgunverðarfundirnir... Nánar
SFR og St.Rv. héldu röð morgunverðarfunda núna fyrstu mánuði ársins og tóku tæplega sex hundruð félagar beggja félaganna þátt. Morgunverðarfundirnir... Nánar
Í dag var að ljúka annarri lotu í trúnaðarmannanámi Félagsmálaskóla alþýðu en í þeirri lotu er námsefnið tileinkað samskiptum á vinnustað ... Nánar
Félagsmenn geta sótt um orlofshús í sumar til og með 8. apríl. Einnig geta þeir sótt um orlofsávísun sem er að andvirði 30.000 kr. og gildir... Nánar
Það var bókstaflega setið á hverjum stól á páskabingói SFR og St.Rv. á laugardaginn. Þegar búið var að sækja alla stólana í mötuneytið vantaði enn... Nánar
Nú stendur yfir könnun SFR um stofnun ársins og launakönnun, en hún hefur verið send út til allra félaga SFR rafrænt í tölvupósti og eru þeir hvattir... Nánar
Í gær, 6. mars, undirrituðu Árni Stefán Jónsson formaður SFR, Garðar Hilmarsson formaður St.Rv. og Ingi Rúnar Eðvarðsson deildarforseti... Nánar
Í frétt á vef BSRB kemur... Nánar
Nú er búið að opna fyrir skil á skattframtali og því minnum við félagsmenn sem fengu styrk á árinu 2017 að huga að því hvort heimilt sé að færa... Nánar
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er 8.mars. SFR er í samstarfi við Menningar - og friðarsamtökin MFÍK... Nánar
SÁÁ þarf að greiða fyrrverandi starfsmanni og félagsmanni í SFR alls 4,8 milljónir króna í skaðabætur, miskabætur og lögfræðikostnað vegna ólögmætrar... Nánar
Haustið 2018 verður í fyrsta sinn í boði nýtt nám í opinberri stjórnsýslu á fagháskólastigi ... Nánar
Árlegt þorrablót líeyrisdeildar SFR var haldið á laugardaginn. Það mátti ekki miklu muna,að þorrinn væri liðinn, en blótinu var frestað um... Nánar
Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum hækka um 1,3%
Laun félagsmanna SFR hjá ríki og... Nánar
Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var aðalgestur á trúnaðarmannaráðsfundinum í gær. Hann fjallaði um þróun tekju - og... Nánar
Í frétt á vef BSRB kemur fram að heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref ... Nánar
Umsóknarfrestur vegna úthlutunar orlofshúsa um páska er til 22. febrúar. Dögunum í kringum páska er skipt í þrjú tímabil eins og sjá má hér neðar. Með... Nánar