Vertu með í háskóladeild SFR 

Um aðild að háskóladeild SFR geta þeir sótt sem lokið hafa Bachelor-gráðu eða sambærilegu námi eða að minnsta kosti 60 ECTS einingum á háskólastigi. 

Nýir félagar öðlast félagsréttindi þegar við samþykkt umsóknarinnar. Stjórn háskóladeildar fundar mánaðarlega og fer yfir vafamál. Verði aðildarbeiðni hafnað getur umsækjandi skotið niðurstöðunni til stjórnar SFR sem tekur endanlega ákvörðun í málinu. 

SKRÁNING Í HÁSKÓLADEILD GEGNUM MÍNAR SÍÐUR