Núverandi formaður deildarinnar er Kristrún B. Jónsdóttir, Haukur Ársælsson er vara-formaður, Bjarndís R. Júlíusdóttir er gjaldkeri, María B. Gunnarsdóttir er ritari, og meðstjórnendur eru þau Emil L. Guðmundsson, Guðrún María Hjálmsdóttir og Jan Agnar Ingimarsson.

Stjórnarfundir eru haldnir einu sinni í mánuði, nema yfir sumartímann, og fréttabréf er gefið reglulega út. Fastir liðir í starfi deildarinnar eru sviðaveisla í október, jólaföndur í desember, þorrablót í lok janúar, aðalfundur í apríl og sumarferð um Jónsmessu.

Samþykktir Lífeyrisdeildarinnar má lesa hér.