Aðalfundur SFR er öllum félagsmönnum opinn og fer hann með æðsta vald félagsins.  Á aðalfundi eru teknar stefnumarkandi ákvarðanir í starfi félagsins. Aðalfund skal halda fyrir lok marsmánaðar ár hvert. Sjá nánar um fyrirkomulag aðalfundar í lögum SFR.

Aðalfundur SFR 2018

Fundurinn var haldinn 21. mars kl. 17.00 að Grettisgötu 89, 1. hæð

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins
Lagabreytingar
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða 
Fjárhagsáætlun
Ályktanir aðalfundar afgreiddar
Önnur mál:
- Framkvæmda - og kynningaráætlun vegna hugmynda um sameiningu SFR og St.Rv. kynnt.
- Trúnaðarmaður ársins


Aðalfundur SFR 2017
Fundurinn var haldinn 23. mars og hófst kl. 17.

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar.
Reikningar félagsins.
Lagabreytingar.
Stjórnarkjör.
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara.
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða.
Kosið í stjórnir Orlofssjóðs, Vinnudeilusjóðs, Starfsmenntunarsjóðs og Styrktar- og sjúkrasjóðs.
Fjárhagsáætlun.
Ályktanir aðalfundar afgreiddar.
Önnur mál.


Aðalfundur SFR 2016
Fundurinn var haldinn miðvikudaginn 30. mars og hófst kl. 17.

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar.
Reikningar félagsins.
Lagabreytingar.
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara.
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða.
Fjárhagsáætlun.
Ályktanir aðalfundar afgreiddar.
Önnur mál.

Ályktanir aðalfundar 30. mars 2016:
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um kjaramál
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um húsnæðismál
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um almannaþjónustuna
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um TISA

 Tillögur að lagabreytingum 2016 - samþykktar á aðalfundi 2016

Ársskýrsla stjórnar 2015-2016

Fundargerð aðalfundar 2016