Framtíðarsýn SFR

Þungamiðjan í framtíðarsýn SFR er kraftmikil barátta fyrir bættum kjörum og réttindum félagsmanna.
 
Framtíðarsýn SFR er: 
  • Bætt kjör og réttindi félagsmanna 
  • Aukið jafnrétti og jöfnuður 
  • Aukin tækifæri til menntunar og starfsþróunar 
  • Öflugt og stórt félag 
  • Aukin þátttaka félagsmanna í starfi félagsins 
  • Sýnilegt félag sem er virkt í þjóðfélagsumræðu 
  • Ábyrgð í umhverfismálum.
 
Framtíðarsýnin var samþykkt á aðalfundi SFR 25. mars 2015.
 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)