Framtíðarsýn SFR

Þungamiðjan í framtíðarsýn SFR er kraftmikil barátta fyrir bættum kjörum og réttindum félagsmanna.
 
Framtíðarsýn SFR er: 
  • Bætt kjör og réttindi félagsmanna 
  • Aukið jafnrétti og jöfnuður 
  • Aukin tækifæri til menntunar og starfsþróunar 
  • Öflugt og stórt félag 
  • Aukin þátttaka félagsmanna í starfi félagsins 
  • Sýnilegt félag sem er virkt í þjóðfélagsumræðu 
  • Ábyrgð í umhverfismálum.
 
Framtíðarsýnin var samþykkt á aðalfundi SFR 25. mars 2015.