Félagsráð 

Samkvæmt lögum SFR er það hlutverk félagsráðs að taka fyrir og afgreiða mál sem eru þess eðlis að ekki þurfi afgreiðslu félagsfundar eða stjórnar SFR. Félagsráð skal vinna að stefnumótun fyrir félagið í samráði við stjórn og annast undirbúning fyrir aðalfund félagsins, þar á meðal að kjósa uppstillinganefnd og laganefnd þegar það á við. Á fundum félagsráðs skal gerð grein fyrir fjárhagsstöðu sjóða félagsins og lögð fram skýrsla yfir starfsemina. Félagsráð skal ákveða hvaða fastanefndir skulu starfa og setja þeim reglur og kjósa í þær og getur einnig stofnað aðrar nefndir eða vinnuhópa innan félagsins í kringum sérstök verkefni.

Félagsráð mynda stjórn félagsins, formenn fagfélaga/deilda/sjóða og stéttarfélaga innan SFR auk 20 fulltrúa sem kosnir eru af trúnaðarmannaráði á fyrsta trúnaðarmannaráðsfundi að hausti eftir kosningu á oddatöluári. Við kosningu fulltrúa í félagsráð skal tryggt að lágmarki sé einn fulltrúi frá eftirtöldum landshlutum: Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra, Austurlandi, Suðurlandi og Reykjanesi. Formaður SFR er jafnframt formaður félagsráðs.

Trúnaðarmannaráð

Trúnaðarmannaráð er myndað af öllum trúnaðarmönnum félagsins og stjórn. Á hverjum þeim vinnustað, þar sem fimm eða fleiri félagsmenn SFR starfa, skulu þeir kjósa sér trúnaðarmann annað hvort ár. Hlutverk þess er að fjalla um þau málefni á fundum sínum sem snerta vinnu og aðstöðu trúnaðarmanna í störfum sínum ásamt fræðslu um þau þjóðfélagsmál sem hæst ber hverju sinni og að gagni koma í störfum trúnaðarmanna. Einnig er það hlutverk trúnaðarmannaráðs að annast undirbúning kjarasamninga og kjósa samninganefndir.  
 

Nefndir SFR

Nefndir á vegum SFR eru ekki bundnar í lögum félagsins, heldur ákvarðaðar af Félagsráði hverju sinni sem kýs í nefndirnar annað hvert ár. Eftirfarandi nefndir eru nú starfandi: 
 

Anna Ingvadóttir, málefni fatlaðra hjá Reykjavíkurborg
Elísabet Erlendsdóttir, Mannvirkjastofnun
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir, SÁÁ
Sigurður Þór Gunnlaugsson, ÁTVR
Þórey Einarsdóttir, Sjálfsbjargarheimilið (fulltrúi stjórnar)

Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko, Landspítali
Guðrún Valgerður Bóasdóttir, Háskóli Íslands
Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, Landspítali (fulltrúi stjórnar)
Svala Norðdahl, einstaklingsaðild
Vésteinn Valgarðsson, Landspítali
Egill Kristján Björnsson, Fangelsismálastofnun
Halldóra Þ. Ólafsdóttir, Bændasamtökin
Salvör Jónsdóttir, málefni fatlaðra, Reykjavíkurborg
(fulltrúi stjórnar)
Þórdís Viborg, Vinnumálastofnun

Sigurður Þór Gunnlaugsson, Vínbúðin
Ína Halldóra Jónasdóttir, Sjúkratryggingar
Louisa Fatkova, Landspítali
Páll B. Sigurvinsson, SÁÁ
Jóhanna Vilhjálmsdóttir (fulltrúi stjórnar)

 

Ólafur Hallgrímsson, Listaháskólinn
Elín Helga Sanko, Landspítali
Viðar Ernir Axelsson, Landhelgisgæsla

Kosin á Félagsráðsfundi 27. sept. 2016

Einar Andrésson
Jóhanna Vihjálmsdóttir
Jóhanna Lára Óttarsdóttir
Pétur Ásbjörnsson

 

Kjörstjórn SFR

Aðalmenn

Astrid Sörensen frá Reykjalundi
Grétar Þór Kristinsson frá Ríkisskattstjóra
Halldór Sveinn Hauksson frá Vegagerðinni
Hanna Íris Sampsted frá Biskupsstofu
Sölvi Stefán Arnarson frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis

Varamenn

Egill Kristján Björnsson frá Fangelsismálastofnun
Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Fiskistofu
Lárus Stefán Ingibergsson, einstaklingsaðild 
Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir frá Reykjavíkurborg, málefni fatlaðra
Sigurgeir Högnason frá Sjúkratryggingum Íslands

Skoðunarmenn reikninga 

Ína Halldóra Jónasdóttir frá Sjúkratryggingum Íslands - aðalmaður
Sigríður Jakobsdóttir frá Samgöngustofu - aðalmaður
Augustin Dufantanye frá Reykjavíkurborg - varamaður
Gréta Húnfjörð frá Landspítala - varamaður

Löggiltur endurskoðandi SFR

Rögnvaldur Dofri Pétursson frá Ernst og Young ehf.