Fundir trúnaðarmannaráðs 

Allir trúnaðarmenn SFR eiga sæti í trúnaðarmannaráði félagsins. Trúnaðarmannaráð fundar öllu jafna einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Hlutverk ráðsins er að afgreiða á fundum sínum mál, sem eru þess eðlis að ekki þurfi afgreiðslu félagsfundar eða stjórnar SFR og vera félagsstjórn til aðstoðar og styrktar í starfi sínu á hverjum tíma.

Fræðslumorgnar trúnaðarmanna er öllu jafna haldnir á undan fundum trúnaðarmannaráðs, sjá dagskrá þeirra hér.

Sjá upplýsingar um eldri fundi hér.

Fundir trúnaðarmannaráðs eru öllu jafna sendir út í streymi, sjá leiðbeiningar hér.

Fundir haust 2017- vor 2018

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Ráðstefnan hefst kl. 13 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Um er að ræða ráðstefnu fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB.

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Fundur hefst kl. 13 á Grand Hótel, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Um er að ræða sameiginlegan fund trúnaðarmanna/fulltrúa SFR og St.Rv.

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Fundur trúnaðarmanna hefst kl. 14, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Aðalfundur SFR hefst síðan sama dag kl. 17.

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Streymisleiðbeiningar:

  • Til að fylgjast með ferðu á netslóðina straumur.bsrb.is
  • Þá kemur upp gluggi þar sem þið þurfið að slá inn:
    Username: bsrb og Password: bsrb
  • Ýta svo á login og velja tengilinn Live streaming sem er vinstra megin á síðunni undir System Management.
  • Þá kemur upp slóð í stóra glugganum sem þú ýtir á og þá áttu að geta horft á fundinn í beinni útsendingu.