Fundir trúnaðarmannaráðs 

Allir trúnaðarmenn SFR eiga sæti í trúnaðarmannaráði félagsins. Trúnaðarmannaráð fundar öllu jafna einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Hlutverk ráðsins er að afgreiða á fundum sínum mál, sem eru þess eðlis að ekki þurfi afgreiðslu félagsfundar eða stjórnar SFR og vera félagsstjórn til aðstoðar og styrktar í starfi sínu á hverjum tíma.

Fræðslumorgnar trúnaðarmanna er öllu jafna haldnir á undan fundum trúnaðarmannaráðs, sjá dagskrá þeirra hér.

Sjá upplýsingar um eldri fundi hér.

Fundir trúnaðarmannaráðs eru öllu jafna sendir út í streymi, sjá leiðbeiningar hér.

Fundir vor 2018

Dagskrá: 

13.00 – 13.10 Árni St. Jónsson formaður SFR setur fundinn
13.10 – 14.00 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – Rúnar Vilhjálmsson
14.00 – 14.45 Starfsmennt, námskeið í boði – Guðfinna Harðardóttir
14.45 – 15.00 Fræðsla á vorönn – Jóhanna Þórdórsdóttir
15.00 – 15.15 Kaffi
15.15 – 16.00 Kjarasamningar og launaskrið – Árni St. Jónsson

Fundargerð 170118.pdf

Fraedsla SFR kynning á fundi trunadarmanna jan 2018.pdf

2018_17.jan_Kynning Starfsmennt.pdf

Útfærsla launaþróunartryggingar samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins.pdf

PSI skyrsla SSJx.pdf

Einkavæðing_SFR.pptx

Dagskrá:


13.00 – 13.10 Árni St. Jónsson formaður SFR setur fundinn

13.10 – 14.00 Stefán Ólafsson prófessor H.Í. – Ójöfnuður á Íslandi

14.00 – 14.45 Karen Björnsdóttir – Virk, starfsendurhæfing

14.45 – 15.00 Kaffi

15.00 – 15.15 Ólafur Hallgrímsson formaður orlofssjóðs SFR – nýjir kostir í orlofsmálum

15.15 – 15.45 Árni St. Jónsson - Kjaramál

15.45 – 16.00 Önnur mál

 

Fundargerð 130218.pdf

Kynning fyrir stéttarfélög-trúnaðarmenn VIRK feb 2018_.pdf

Útfærsla launaþróunartryggingar samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins.pdf

Dagskrá:

14.00 – 14.05 Árni Stefán setur fundinn
14.05 – 14.25 Kosning samninganefnda
14.25 – 15.10 Framkvæmda-og kynningaráætlun vegna hugmynda um sameiningu SFR og St.Rv.
15.10 – 15.30 Kaffi
15.30 – 16.30 Hópavinna um úthlutunarreglur sjóða, fjármál, ályktanir og framkvæmdaáætlunina. 

Fundargerð 210318

Samantekt af morgunverðarfundum vor 2018

Framkvæmda og kynningaráætlun

SFR Trúnaðarmannaráðsfundur
Grettisgata 89, 1.hæð
Kl. 13:00 - 16:00
Dagskrá:
13.00 – 13.05      Árni Stefán setur fundinn.

13.05 – 14.10      Guðmundur Ævar Oddsson dósent við Háskólann á Akureyri.

                            Stéttaskipting á Íslandi.

14.10 – 14.25     Skrifstofuhornið. Anna Dóra kynnir orlofskosti sumarsins.

14.25 – 14.40     Kosning í saminganefnd Ríkisins.

14.40 - 15.00      Kosning fulltrúa SFR á BSRB þingið í haust.         

15.00 – 15.15     Kaffi

15.15 – 15.45      Árni Stefán ræðir stöðuna í kjaramálum.

15.45 – 16.00      Þórarinn Eyfjörð – 1.maí

Fundargerð 260418.pdf

Ályktun 260418.pdf

Stettaskipting-a-Islandi_SFR-erindi_26.4.2018.pdf

Sameiginlegur fundur fulltrúa- og trúnaðarmannaráðs SFR verður haldinn þriðjudaginn 29.maí á Grand hótel.  

29. maí 2018 kl. 13:00-16:00 á Grand hótel

Efni: Áframhaldandi hugmyndavinna vegna hugsanlegrar sameiningar félaganna

1. Inngangur og staða mála 
2. Hópavinna
Eftirfarandi atriði verða meðal annars skoðuð með tilliti til hugsanlegrar sameiningar:
- Félagsleg uppbygging
- Sjóðir og réttindi
- Skipulag og þjónusta á skrifstofu

3. Samantekt 

Kaffi og meðlæti.

Streymisleiðbeiningar:

  • Til að fylgjast með ferðu á netslóðina hér
  • Þá kemur upp gluggi þar sem smellt er á RUN
  • Fylla inn nafn og netfang
  • Lykilorðið er: adalsfr