Fundir trúnaðarmanna - og fulltrúaráðs Sameykis 

Allir trúnaðarmenn og fulltrúar Sameykis eiga sæti í trúnaðarmanna - og fulltrúaráði sameinaðs félags. Ráðið fundar öllu jafna einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Hlutverk ráðsins er að afgreiða á fundum sínum mál, sem eru þess eðlis að ekki þurfi afgreiðslu félagsfundar eða stjórnar Sameykis og vera félagsstjórn til aðstoðar og styrktar í starfi sínu á hverjum tíma.

Fræðslumorgnar trúnaðarmanna er öllu jafna haldnir á undan fundum trúnaðarmannaráðs, sjá dagskrá þeirra hér.

Sjá upplýsingar um eldri fundi hér.

Fundir trúnaðarmannaráðs eru öllu jafna sendir út í streymi, sjá leiðbeiningar hér.

Fundir veturinn 2018 - 2019

Dagskrá

13.00-13.05    Árni Stefán setur fundinn

13.05-14.30    Launakönnunin - Tómas Bjarnason frá Gallup

14.30-15.00    Fræðsla í boði í vetur - Jóhanna Þórdórsdóttir

15.00-15.15    Kaffi

15.15-15.45    Næstu skref í sameiningarmálum - Árni Stefán

15.45-16.00    Kjarasamningar framundan - Þórarinn Eyfjörð

Fundargerð 130918.pdf

SFR_kynning_10.09.18c.pdf

Kynning á komandi kjarasamningum-trúnaðarmannaráð 13-9-2018.pdf

Dagskrá:

13.00 – 13.05

Árni Stefán setur fundinn.

13.05 – 13.30

Niðurstaða úr alsherjaratkvæðagreiðslunni um sameiningu SFR og St.Rv. - næstu skref.  Árni Stefán Jónsson.

13.30 – 14.30

Stefna BSRB og verkefnin framundan. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB.     

14.30 – 14.50

 Kaffi

14.50 – 16.00           

Stofnanasamningarnir. Umræður um lærdóm og reynslu. Þórarinn Eyfjörð.

Fundargerð TRM 151118.pdf

Glærur Sonju.pdf

Dagskrá

13:30              

Árni Stefán og Garðar formenn SFR og St.Rv. taka á móti félögum.

13:35              

Staðan í sameiningarmálunum – Garðar og Árni Stefán

14:00              

Hallgrímur Helgason les uppúr bók sinni “Sextíu kíló af sólskini”

14:20              

Auður Ava Ólafsdóttir les úr bók sinni “Ungfrú Ísland”

14:40              

Kaffihlé.  Höfundar verða með bækur til sölu fyrir áhugasama

15:00              

Samtekt af Kjaramálaráðstefnunni 28.nóvember

15:15              

Tónlistaratriði – Nemendur í Söngleikjadeild Sigurðar Demetz

15:30              

Jólagjafir afhentar

16:00              

Gleðileg jól 😊

Fundurinn var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og hófst kl. 10.00.

Aðalfundir SFR og St.Rv. hófust kl. 11:30

Fundargerð trún 26012019.docx

Trúnaðarmanna - og fulltrúaráðsfundur Sameykis

Verður haldinn í Gullhömrum Grafarholti 

Dagskrá auglýst síðar

Trúnaðarmanna - og fulltrúaráðsfundur Sameykis

Verður haldinn í Gullhömrum Grafarholti

Dagskrá auglýst síðar

Trúnaðarmanna - og fulltrúaráðsfundur Sameykis

Verður haldinn í Gullhömrum Grafarholti

Streymisleiðbeiningar:

  • Til að fá slóð á streymi frá fundum
  • Hafa samband við Kristínu Ernu
  • Í netfangið: kristin@sameyki.is
  • Í kjölfarið færðu senda slóð á streymið

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)