Fundir trúnaðarmannaráðs 

Allir trúnaðarmenn SFR eiga sæti í trúnaðarmannaráði félagsins. Trúnaðarmannaráð fundar öllu jafna einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Hlutverk ráðsins er að afgreiða á fundum sínum mál, sem eru þess eðlis að ekki þurfi afgreiðslu félagsfundar eða stjórnar SFR og vera félagsstjórn til aðstoðar og styrktar í starfi sínu á hverjum tíma.

Fræðslumorgnar trúnaðarmanna er öllu jafna haldnir á undan fundum trúnaðarmannaráðs, sjá dagskrá þeirra hér.

Sjá upplýsingar um eldri fundi hér.

Fundir trúnaðarmannaráðs eru öllu jafna sendir út í streymi, sjá leiðbeiningar hér.

Fundir haust 2017- vor 2018

Dagskrá:

13:00 – 13:10 Ávarp formanns og fundur settur. Árni St. Jónsson

13:10 – 14:00 „Með glöðu geði – að vökva sig og aðra“. Andrea Róbertsdóttir.
Fyrirlestur um vinnumenningu og verkfæri jákvæðrar sálfræði á viðhorf og samskipti.

14:00 – 15:00 Staðan við gerð stofnanasamninga og kjaramál. Árni St. Jónsson.

15:00 – 15:15 Kaffi

Félagsráð - framboð kynnt. Kosning.

Fundargerð trúnaðarmannaráðs 12.september

Ráðstefna fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB
Skráning á kristin@sfr.is, en SFR á 38 sæti.

Umfjöllunarefni:
Hvaða tilgangi er trúnaðarmannakerfinu ætlað að þjóna, hvernig gengur að ná markmiðum þess og hvernig er hægt að bæta kerfið?

Staðsetning: Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2, 2. hæð, fundarsalir H&I.

Fundarstjóri: Ingvar Sverrisson

Dagskrá:
09:45 Setning - Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB
09:50 Formleg staða trúnaðarmanna - Dalla Ólafsdóttir lögfræðingur BSRB
10:20 Niðurstöður trúnaðarmannakönnunar 2017 -Guðmundur Freyr Sveinsson sérfr. St.Rv.
10:50 Kaffi
11:10 Gríptu tækifærið – fræðsla trúnaðarmanna -Jóhanna Þórdórsdóttir fræðslustjóri SFR
11:20 Samskipti á vinnustöðum - Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur
11:50 Getur sáttamiðlun komið að gagni? - Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari
12:20 Hádegismatur
13:00 Upplifun vinnuveitenda af trúnaðarmannakerfinu
          - Sigríður Harðardóttir mannauðsstjóri Strætó bs.
          - Vilmar Pétursson mannauðsstjóri Vinnumálastofnunar
13:30 Þjóðfundur um styrkleika og veikleika trúnaðarmannakerfisins
14:30 Kaffi
14:50 Þjóðfundur, framhald
15:30 Samantekt
16:00 Ráðstefnulok

SFR Trúnaðarmannaráðsfundur
18.október kl. 13:00 - 16:00

Dagskrá:
13:00 – 13:10
Árni St. Jónsson formaður setur fundinn.

13:10 – 13:50       
Launakönnun SFR
Tómas Bjarnason frá Capacent.

13:50 – 14:10
„Barbershop: equality at home and at work“
Þórir Gunnarsson segir frá ráðstefnu um jafnréttismál.

14:10 – 14:40
Skrifstofuhornið – Styrktar og sjúkrasjóður SFR.
Hrannar Gíslason verkefnastjóri.

14:40 – 15:00
Kjaramálin og stofnanasamningar
Árni St. Jónsson formaður SFR.

15:00 – 15:15    Kaffi.

15:15 – 16:00
„Vagga mannréttinda“ Genfarskólinn.
Svanhildur Steinarsdóttir segir frá ferð sinni til Palestínu.

Fundur hefst kl. 13 á Grand Hótel, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Um er að ræða sameiginlegan fund trúnaðarmanna/fulltrúa SFR og St.Rv.

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Fundur trúnaðarmanna hefst kl. 14, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Aðalfundur SFR hefst síðan sama dag kl. 17.

Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.
Fundur hefst kl. 13, dagskrá kynnt þegar nær dregur.

Streymisleiðbeiningar:

  • Til að fylgjast með ferðu á netslóðina straumur.bsrb.is
  • Þá kemur upp gluggi þar sem þið þurfið að slá inn:
    Username: bsrb og Password: bsrb
  • Ýta svo á login og velja tengilinn Live streaming sem er vinstra megin á síðunni undir System Management.
  • Þá kemur upp slóð í stóra glugganum sem þú ýtir á og þá áttu að geta horft á fundinn í beinni útsendingu.