Trúnaðarmannaráðsfundur

Hefst: 13:00
Staðsetning: Grettisgötu 89, 1. hæð
Lengd: 180 mínútur

Dagskrá:

13:00 – 13:10
Árni St. Jónsson formaður setur fundinn.

13:10 – 13:50
Launakönnun SFR.
Tómas Bjarnason frá Capacent.

13:50 – 14:10
„Barbershop: equality at home and at work“
Þórir Gunnarsson segir frá ráðstefnu um jafnréttismál.

14:10 – 14:40
Skrifstofuhornið – Styrktar og sjúkrasjóður SFR.
Hrannar Gíslason verkefnastjóri.

14:40 – 15:00
Kjaramálin og stofnanasamningar
Árni St. Jónsson formaður SFR.

15:00 – 15:15 Kaffi.

15:15 – 16:00
„Vagga mannréttinda“ Genfarskólinn.
Svanhildur Steinarsdóttir segir frá ferð sinni til Palestínu.
Til baka