Aðventukvöld

Hefst: 20:00

Aðventukvöld SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar verður haldið fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi kl. 20:00 á Grettisgötu 89, 1. hæð.


Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur, hlustað á íslenska skáldsagnahöfunda lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum og aðventunnar notið við kertaljós. Höfundarnir sem munu lesa eru þau Mikael Torfason, Kristín Steinsdóttir og Eiríkur Bergmann. Þá mun Ebba Dís Arnarsdóttir 16 ára  söngnemi í Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz syngja nokkur jólalög. Allir félagsmenn SFR og St.Rv. velkomið meðan húsrúm leyfir.

Bækurnar sem lesið verður upp úr eru:
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)