Ekki gleyma að njóta lífsins 😊 Ársafmæli háskóladeildar - fögnum saman

Hefst: 17:00

Ekki gleyma að njóta lífsins 😊
Ertu ekki örugglega í fullri vinnu? Í meistaranámi? Að endurnýja eldhúsinnréttinguna? Með krakkana í sautján tómstundum? Og sjálf/ur að æfa fyrir maraþonið?


Guðrún Kristín Svavarsdóttir formaður Háskóladeildar býður félaga velkomna og kynnir stefnumótunarstarf sem er að hefjast hjá Háskóladeildinni.
Jóhanna Þórdórsdóttir sérfræðingur hjá SFR kynnir námsleyfi og námsstyrki sem boðið er uppá hjá SFR.
Ásdís Olsen leiðbeinandi í hugarþjálfun flytur erindi um núvitund og markþjálfun.
Umræður
Léttar veitingar


Skráning á fundinn hér


Til baka