Félagsráðsfundur

Hefst: 13:00
Staðsetning: Kynnt síðar.
Lengd: 210 mínútur

Næstkomandi miðvikudag 20. september frá kl. 13.00 til 17.00 verður fyrsti fundur í nýkjörnu Félagsráði SFR.

Dagskrá:

 1. Skýrsla um starfsemi SFR á árinu. Árni Stefán Jónsson
 2. Fjárhagsstaða SFR. Þórarinn Eyfjörð
 3. Fjárlagafrumvarpið og helstu efnahagsstærðir. Kristinn Bjarnason
 4. Kynning á fagháskólanámi fyrir SFR félaga. Þórarinn Eyfjörð
 5. Kosning í fastanefndir og laganefnd
  Fastanefndirnar eru:
  - Fræðslunefnd
  - Jafnréttisnefnd
  - Menningar- og skemmtinefnd
  - Ritnefnd
 6. Önnur mál

Léttar veitingar að fundi loknum.


Til baka